Velkomin á ráðningarvef Alcoa Fjarðaáls

Við erum alltaf að leita að góðu fólki til starfa í álverinu við Reyðarfjörð. Hérna getur þú sótt um laus störf eða lagt inn almenna starfsumsókn.

Meðhöndlun umsókna

Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Ef þú sækir um ákveðið starf, munum við svara umsókninni. Leggirðu inn almenna starfsumsókn, munum við hafa samband við þig ef reynsla og hæfni þín nýtast mögulega í laus störf. Umsóknir eru geymdar í 6 mánuði. Ef ekki hefur komið til ráðningar innan þess tíma og þú óskar enn eftir starfi, þarftu að sækja um á ný. Ef þú vilt að umsókn þinni verði eytt innan þess tíma, geturðu sent tölvupóst á starf@alcoa.com


Mikilvægt að vanda til verka

Við leggjum mikið upp úr því að finna rétta fólkið í rétt störf. Þess vegna er mjög mikilvægt að þú vandir umsóknina og veitir greinagóðar upplýsingar um þig. Ferilskrá er hægt að setja undir viðhengi


Þínar síður og frekari upplýsingar

Þú getur farið inn á þínar síður, skoðað stöðu umsókna og breytt grunnskráningunni þinni. Hægt er að leita frekari upplýsinga í síma 470 7700 eða með því að senda póst á starf@alcoa.com


  • Störf í boði
  • Alcoa Fjarðaál
  • Hrauni 1
  • 730 Reyðarfjörður
  • Sími: 470-7700
  • Kennitala: 520303-4210
  • fjardaal@alcoa.com